Hér er ekkert að finna. Málfundafjelagið er liðið undir lok
FORVM POETICVM: Snemmkoma vorboðans

FORVM POETICVM

Málgagn Málfundarfjelags vinstrisinnaðra ungskálda

lunedì, marzo 07, 2005

Snemmkoma vorboðans

Fögur gefur fyrirheit um vorið,
farsældin með birtu’ í fyrirrúmi.
En sýnin hefur blekkt og sál þín skorin,
því söngur vorsins horfinn er í húmið.