Mynd af regni á steinköldum gráum degi
Steypandi regnið
steypir alla
í sama mót:
gráir menn
í gömlum frökkum
regnhlífar
sem fórna sjálfum sér.
steypir alla
í sama mót:
gráir menn
í gömlum frökkum
regnhlífar
sem fórna sjálfum sér.
0 Comments:
Posta un commento
<< Home