Hér er ekkert að finna. Málfundafjelagið er liðið undir lok
FORVM POETICVM: Mynd af regni á steinköldum gráum degi

FORVM POETICVM

Málgagn Málfundarfjelags vinstrisinnaðra ungskálda

lunedì, aprile 10, 2006

Mynd af regni á steinköldum gráum degi

Steypandi regnið
steypir alla
í sama mót:

gráir menn
í gömlum frökkum
regnhlífar
sem fórna sjálfum sér.