Ástaróður til hausverkjar
Ég varð ringlar af kossi þínum
fór að hringsnúast og
rak hausinn í.
Ástin er meiddi á kollinum!
fór að hringsnúast og
rak hausinn í.
Ástin er meiddi á kollinum!
Málgagn Málfundarfjelags vinstrisinnaðra ungskálda
©2005-2006 Allir höfundar á Forum poeticum.
Allt efni á þessari vefsÃðu er verndað af ákvæðum höfundalaga. Ãað er sett hér til þess að unnt sé að lesa það af skjá. Sérhver eintakagerð eða dreifing efnisins þess utan er óheimil nema til komi samkomulag við höfunda ljóðanna, sérstök lagaheimild eða samningur við FjölÃs, samtök rétthafa höfundaréttar.
Notkun, sem brýtur à bága við lög eða samninga, getur haft bóta- og refsiábyrgð à för með sér.
Svo orti Sólgarmur | 3:55 AM
Málfundarfjelag vinstrisinnaðra ungskálda
3 Comments:
Þetta finnst mér sniðugt. Er það rétt túlkað hjá mér að „ringlar“ vísi til stafsetningu ungdómsins, eins og til dæmis „blessar mar“ og að „meiddi“ sé barnamál?
orðinn það ringlar að ljóðmælandi talar/skrifar þannig. þannig að já
Hehe, þetta er snilld.
Posta un commento
<< Home