Hér er ekkert að finna. Málfundafjelagið er liðið undir lok
FORVM POETICVM

FORVM POETICVM

Málgagn Málfundarfjelags vinstrisinnaðra ungskálda

lunedì, settembre 26, 2005

Vonandi

Andi vonar okkur vekur.
Vorkunn hans sem bál.
Við hrópum, tætum því hann tekur
taum af okkar sál.

Þraukum! Syngjum vonarsálma.
En söngur berst til hvers?
Til lækja, engja og ægishjálma.
Óður viskuhers.

Emil Hjörvar Petersen