Hér er ekkert að finna. Málfundafjelagið er liðið undir lok
FORVM POETICVM: Hrafnaflug

FORVM POETICVM

Málgagn Málfundarfjelags vinstrisinnaðra ungskálda

mercoledì, settembre 21, 2005

Hrafnaflug

Fagursvartar skepnunar
svífa yfir skýjunum
undir dauðvona mánanum
yfir hinum föllnu

vopnaskiptum lokið,
rauðleit áin rennur
og eftir þeir liggja
sem vegna sára féllu

úr tóftunum kroppa
nægju sína fá
á axlir hans svífa
í eyrun hvísla.