Hrafnaflug
Fagursvartar skepnunar
svífa yfir skýjunum
undir dauðvona mánanum
yfir hinum föllnu
vopnaskiptum lokið,
rauðleit áin rennur
og eftir þeir liggja
sem vegna sára féllu
úr tóftunum kroppa
nægju sína fá
á axlir hans svífa
í eyrun hvísla.
svífa yfir skýjunum
undir dauðvona mánanum
yfir hinum föllnu
vopnaskiptum lokið,
rauðleit áin rennur
og eftir þeir liggja
sem vegna sára féllu
úr tóftunum kroppa
nægju sína fá
á axlir hans svífa
í eyrun hvísla.
0 Comments:
Posta un commento
<< Home