Hér er ekkert að finna. Málfundafjelagið er liðið undir lok
FORVM POETICVM: Gestaskáld

FORVM POETICVM

Málgagn Málfundarfjelags vinstrisinnaðra ungskálda

venerdì, giugno 10, 2005

Gestaskáld

Fyrsta gestaskáld Forum poeticum er Vésteinn Valgarðsson. Hér birtist íslensk þýðing hans á titilslausu ljóði Ralphs Chaplin, um óréttlæti heimsins, sem hann orti meðan hann sat í fangelsi fyrir að neita að gegna herskyldu. Skör neðar sést ljóðið á frummálinu.

Grát ekki þá dauðu, sem gista svarta mold,
gengnir í frænda sal.
Milda, blíða jörð, móðir fóstrar hold
af mörgum hal.
Grát þú fólkið, gæfusnauða hjörð,
guggnað og sljótt
sem veraldar ólög veit að eru hörð,
en vantar þrótt.

(þýð. V.V. 2.6.05)


Mourn not the dead, that in the cool earth lie,
dust unto dust;
The calm, sweet earth, that mothers all who die,
as all men must;
But rather mourn the apathetic throng,
the cowed and the meek,
who see the world's great anguish and its wrong,
and dare not speak!

-Ralph Chaplin.