Hér er ekkert að finna. Málfundafjelagið er liðið undir lok
FORVM POETICVM: Fall einbúans

FORVM POETICVM

Málgagn Málfundarfjelags vinstrisinnaðra ungskálda

sabato, maggio 07, 2005

Fall einbúans



I.
Þú hlaust mátt þinn
frá náttúrunni
frá fuglunum allt um kring
og landi fögru
skógi vöxnu.

II.
Þú gættir Jöklu
fyrir óboðnum gestum;
þú varðaðir
þá miklu á.

III.
Nú fjandinn geisar
um Jöklu ósa
á landi öllu
á má sjá.

π.
Þá náttúran er að mestu farin
og kraftur þinn þorrinn, þú farinn ert
og óvættir eyða óáreyttar,
hvað verður um landið þá?

IV.
Þú hvarfst á braut
að ódáinsvöllum
en landið er tapað
fyrir mannavá.