Hér er ekkert að finna. Málfundafjelagið er liðið undir lok
FORVM POETICVM: Orðaskak

FORVM POETICVM

Málgagn Málfundarfjelags vinstrisinnaðra ungskálda

martedì, marzo 15, 2005

Orðaskak

Stafirnir standa á síðunni þverir
stara illir í augu mín inn
Sveifla sverði gegnum loftkenndar verur
Svo eggin skerst í mitt eigið skinn

2 Comments:

Blogger Brynjar said...

Ótrúlegt. Ég tel atkvæðin eftirá og kemst að því að þau passa, 11-9-11-9.

Jahérna

7:49 PM  
Blogger Arngrímur Vídalín said...

Kadlinn.

9:06 PM  

Posta un commento

<< Home