Dögun
Senn dagar uppi nætur fagra næði.
Að nýju hefst og mannanna brjálæði.
En dögun grætur dauða næturinnar
og döggvar grasið tárum sorgar sinnar.
Að nýju hefst og mannanna brjálæði.
En dögun grætur dauða næturinnar
og döggvar grasið tárum sorgar sinnar.
0 Comments:
Posta un commento
<< Home