Sælir eru hinir hungruðu
Þú gefur
öndum brauð
á tjörninni
og mávarnir
stela því.
Þú sendir
fólki brauð
með flugvél
og glæpamenn
stela því.
En hugsjónin
er skynseminni
yfirsterkari.
Stundum til góðs
en oftar til ills.
öndum brauð
á tjörninni
og mávarnir
stela því.
Þú sendir
fólki brauð
með flugvél
og glæpamenn
stela því.
En hugsjónin
er skynseminni
yfirsterkari.
Stundum til góðs
en oftar til ills.
0 Comments:
Posta un commento
<< Home