Hér er ekkert að finna. Málfundafjelagið er liðið undir lok
FORVM POETICVM: Náttúrubarn borgarinnar

FORVM POETICVM

Málgagn Málfundarfjelags vinstrisinnaðra ungskálda

lunedì, aprile 18, 2005

Náttúrubarn borgarinnar

Heyrið þér
hvernig nauðar í vindinum,
hvernig trén hríslast
og hvernig regndroparnir
dynja á glugganum,
svo eilíflega rytmískir?

Þetta er hrynjandi náttúrunnar.
Í honum felst orðlaus útskýring þess
hvers vegna lífið getur í senn verið
svo erfitt,
ljúfsárt
og æðislegt.