Hér er ekkert að finna. Málfundafjelagið er liðið undir lok
FORVM POETICVM: Nóttin

FORVM POETICVM

Málgagn Málfundarfjelags vinstrisinnaðra ungskálda

domenica, marzo 20, 2005

Nóttin

Nóttin
er afhvarf sálarinnar.

Stjörnurnar
eru hugðarefni hennar.

Norðurljósin
eru leyndardómar hennar.

Myrkrið
afkimar hennar.

Dögun
dauði hennar.


En dauðinn
er sálarlaus nótt.