Hnotubrjótur
Held ég hafi drepið sól mína
svo ég horfi á tunglið í staðinn
Tunglskynið skýn eigi á mig
því bakvið haug lyga og skíts
ég fel mig.
á mér eru rúnirnar og merki konunar
nafn þitt á mig rist
get ei byrjað aftur
svo ég kafna í mínum eigin haug
ég er víst hnotubrjótur
Eiðurinn enn hér á mér
eigi get ég gleimt þér.
svo ég horfi á tunglið í staðinn
Tunglskynið skýn eigi á mig
því bakvið haug lyga og skíts
ég fel mig.
á mér eru rúnirnar og merki konunar
nafn þitt á mig rist
get ei byrjað aftur
svo ég kafna í mínum eigin haug
ég er víst hnotubrjótur
Eiðurinn enn hér á mér
eigi get ég gleimt þér.
2 Comments:
Gott ljóð. Ég þarf aðeins að melta hnotubrjótinn, reyna að komast að niðurstöðu um merkingu hans.
Ég verð að eiðileggja það fyrir þér þar sem þú giskar líklega aldrei á það. Ekki það að ég sé að efast um þig en ég kallaði Ingunni oft Hnotu.
Posta un commento
<< Home