Ljóð dagsins II
Undirrituðum hefur aftur hlotnast sá heiður að fá birt eftir sig ljóð dagsins á Ljóð.is. Að þessu sinni er það ljóðið Regn á förnum vegi, sem áður hefur birst á þessari síðu undir nafninu Regndans örlaganna. En höfundi fannst nafnið svo klisjukennt og fíflalegt að hann breytti því. Ljóðið hefur enn ekki hlotið endanlegt heiti, sökum vanhæfni höfundar til að láta sér detta nokkuð í hug.
0 Comments:
Posta un commento
<< Home