Hér er ekkert að finna. Málfundafjelagið er liðið undir lok
FORVM POETICVM: Drómi

FORVM POETICVM

Málgagn Málfundarfjelags vinstrisinnaðra ungskálda

sabato, ottobre 01, 2005

Drómi

Rósemd fyllir skilningarvitin
jarðvistar værð tilfinninga
veit ei meir
eftir þú hvarfst í móðu
og rödd þín í fjarska
flýt um í hringiðu stjarnhvelfinga
unaðsleg eilífðarþögn.

Vakna upp við pípi og skræki
sársaukinn nístir allan
í ofboði
andlitin kastast fram
og raddirnar bergmála í höfðinu
flýt um í hringiðu heljar
hryllileg endurlífgun.


Ort á afgreiðsluborði í húsgagnadeild IKEA Holtagörðum laugardaginn þann 1. október 2005.