Aftaka
Bláköld
horfi ég framan í svartan raunveruleikann
miskunnarlaust
felli ég dóminn
það er aðeins sól í draumum.
horfi ég framan í svartan raunveruleikann
miskunnarlaust
felli ég dóminn
það er aðeins sól í draumum.
2 Comments:
Það eru svo margar leiðir til að skilja þetta, samt finnst mér ég skilja það svo vel. Hvað sem því líður finnst mér það flott.
Takk fyrir :) En ég skil þetta varla sjálf.. Það kom bara, reyndar í tengslum við ákveðinn atburð.
Posta un commento
<< Home