Af vonum mannsins og þrám
Vonir mannsins og þrár
eins háleitar og
fallið sem þær leiða af sér
fallið eins hátt og
vonir mannsins og þrár
eru óraunhæfar.
Í hæðinni hefir
hann jafnan fundið botninn.
eins háleitar og
fallið sem þær leiða af sér
fallið eins hátt og
vonir mannsins og þrár
eru óraunhæfar.
Í hæðinni hefir
hann jafnan fundið botninn.
2 Comments:
Er hér að gæta einhverrar svartsýni kæri vinur? Þó er hún fallega orðuð einsog ávallt hjá þér.
Takk fyrir það. Þetta var sumpart svekkelsi, sumpart að koma eldri hugmyndum í orð. Annars var ég í frekar hlutlausu skapi þegar ég orti.
Posta un commento
<< Home