Hér er ekkert að finna. Málfundafjelagið er liðið undir lok
FORVM POETICVM: Hreyfimynd af rigningu spiluð afturábak

FORVM POETICVM

Málgagn Málfundarfjelags vinstrisinnaðra ungskálda

mercoledì, maggio 03, 2006

Hreyfimynd af rigningu spiluð afturábak

Droparnir hoppa upp úr gáruðu vatni
og svífa aftur upp til móðurhúsa
þar verður þeim fagnað
för þeirra verður að goðsögu
goðsögunni af dropunum
sem fóru til jarðar en sameinuðust ekki
vatninu
heldur fóru aftur heim
í móðurfaðminn
þar sem þeim fannst svo gott að vera.