Hér er ekkert að finna. Málfundafjelagið er liðið undir lok
FORVM POETICVM: Stúlkan og rósin

FORVM POETICVM

Málgagn Málfundarfjelags vinstrisinnaðra ungskálda

venerdì, aprile 14, 2006

Stúlkan og rósin

Húmið kallast á við kyrrðina
rósin á við döggina
hrafninn kveðst á við tunglið

í Garði eilífðarinnar
situr stúlka
telur krónublöð

elskar hana

í garðinum tjörn
í tjörninni brim, barmafull
hrynja múrar

hrafninn hvíslar í eyra
á botni tjarnarinnar
stúlkan

en rósin er horfin.