Ónefnt
Líttu undan
svo ég sjái ekki tárin
svo ég telji þau ekki
og festi verðgildi
á sorg þína
og selji á bók
með 30% hagnaði.
svo ég sjái ekki tárin
svo ég telji þau ekki
og festi verðgildi
á sorg þína
og selji á bók
með 30% hagnaði.
0 Comments:
Posta un commento
<< Home