Hér er ekkert að finna. Málfundafjelagið er liðið undir lok
FORVM POETICVM: Á sólríkari degi

FORVM POETICVM

Málgagn Málfundarfjelags vinstrisinnaðra ungskálda

domenica, aprile 16, 2006

Á sólríkari degi

Allt er í ólagi
framtíðin setur að okkur
ugg um að aldrei
komi sólríkari dagur
við sitjum ósýnileg
í skugga trjánna
og böðum okkur í
faðmlögum
hvort annars, reynum
að snerta hillingu
sumarsins, en birtan
hótar að koma upp um okkur.