Lítið ljóð um líf eftir dauðann
Ég vona að í himnaríki
verði allir aftur lítil börn
sem leiki sér með gullna bolta
og svífi um á skýjahnoðrum
og haldist í hendur inn í eilífðina
verði allir aftur lítil börn
sem leiki sér með gullna bolta
og svífi um á skýjahnoðrum
og haldist í hendur inn í eilífðina
1 Comments:
Mikið gæfi ég fyrir vissuna um slíkt eftirlíf. Afskaplega falleg hugmynd.
Posta un commento
<< Home