Fermeter af tunglinu
Mér hefur alltaf
þótt tunglið vera
tákn ástarinnar.
Þegar það fór
í lóðaútboð
fannst mér
sem verið væri að selja
hjarta mitt.
Ég náði mér samt
í fermeter af tunglinu
fyrir
fimmhundruð
fimmtíuogfimm
þúsundfjögurhundruð
áttatíuogfimm krónur
og hann gef ég þér.
þótt tunglið vera
tákn ástarinnar.
Þegar það fór
í lóðaútboð
fannst mér
sem verið væri að selja
hjarta mitt.
Ég náði mér samt
í fermeter af tunglinu
fyrir
fimmhundruð
fimmtíuogfimm
þúsundfjögurhundruð
áttatíuogfimm krónur
og hann gef ég þér.
0 Comments:
Posta un commento
<< Home