Armæða
Hvert er samspil tveggja
huga,
sem leitast eftir sama
takmarki,
eru eins
að flestu,
hafa sömu þrár, óttast hið sama,
en leita ekki hvor til annars
eftir uppfyllingu
þrárinnar,
brottnámi óttans,
sameiningu takmarkanna,
sameiningu andans,
sameiningu huganna sjálfra, sjálfs sín!
Hvert er samspilið?
skyldi annar huganna spyrja sig,
ef vissi hann,
að hann er ástfanginn.
huga,
sem leitast eftir sama
takmarki,
eru eins
að flestu,
hafa sömu þrár, óttast hið sama,
en leita ekki hvor til annars
eftir uppfyllingu
þrárinnar,
brottnámi óttans,
sameiningu takmarkanna,
sameiningu andans,
sameiningu huganna sjálfra, sjálfs sín!
Hvert er samspilið?
skyldi annar huganna spyrja sig,
ef vissi hann,
að hann er ástfanginn.
2 Comments:
Maður spyr sig.. Þetta ljóð er ótrúlegt. Ég vona að það verði gefið út.
Vá, þakkir! Ég vona að fólk geti samsamað sig með því :)
Posta un commento
<< Home