Ein samlíking
Ástin er
eins og að hlaupa
upp háan klett og
fleygja sér fram
af hæsta
hengiflugi, með
það í vændum
að þín bíði
annað tveggja,
dúnmjúkt ský
að grípa í eða
óvægin endalokin.
eins og að hlaupa
upp háan klett og
fleygja sér fram
af hæsta
hengiflugi, með
það í vændum
að þín bíði
annað tveggja,
dúnmjúkt ský
að grípa í eða
óvægin endalokin.
2 Comments:
Cupid er þér aldeilis hugleikinn þessa dagana.
Hann er líka svo mikið krútt.
Posta un commento
<< Home