Ást
Tveir regndropar
einir í heiminum
- á rúðunni -
hvor í sínu horninu.
Báðir renna hægt
að sömu örsmáu dældinni
í glerinu
án þess að vita
hvert hinn stefnir.
Þótt annar renni óvart
framhjá
er ekki öll von úti.
Allir þurfa stundum
að renna upp í móti
til þess að
sameinast.
einir í heiminum
- á rúðunni -
hvor í sínu horninu.
Báðir renna hægt
að sömu örsmáu dældinni
í glerinu
án þess að vita
hvert hinn stefnir.
Þótt annar renni óvart
framhjá
er ekki öll von úti.
Allir þurfa stundum
að renna upp í móti
til þess að
sameinast.
0 Comments:
Posta un commento
<< Home