Draumur um veruleika
Eitt andartak í eilífðinni.
Augu mætast,
hendur finnast,
alveran tekur kipp.
Hjörtu slá
Óðinn til gleðinnar.
Draumur í vöku,
draumur í fyllingu,
hrædd snerting,
vonir, væntingar,
ósk sem rætist.
Mjúkur koss
eða
draumur um veruleika?
Ort aðfaranótt þess 23. janúar 2006.
Augu mætast,
hendur finnast,
alveran tekur kipp.
Hjörtu slá
Óðinn til gleðinnar.
Draumur í vöku,
draumur í fyllingu,
hrædd snerting,
vonir, væntingar,
ósk sem rætist.
Mjúkur koss
eða
draumur um veruleika?
Ort aðfaranótt þess 23. janúar 2006.
2 Comments:
Þetta er fallegt ljóð. Ég dáist að því hversu vel þér tekst að koma orðum að því hvernig ég og langflestir aðrir í kringum mig eru að hugsa í gær, í dag, á morgun og eiginlega allar stundir núorðið. Kv. Hjördís Alda
Það gleður mig ósegjanlega að þér þyki það fallegt og að það hafi snert þig. Mér tókst líka einstaklega vel upp í þetta skiptið að lýsa því hvernig mér býr í brjósti. Vona bara að það verði ekki einsdæmi.
Posta un commento
<< Home