Lokaorð fyrir framan aftökusveitina
Rétt fyrir ótímabæran dauða minn
vildi ég aðeins koma þessu á hreint:
ofbeldi fylgir ekki umburðarlyndi
hatri fylgir ekki ást
dauða fylgir ekki líf
stríði fylgir ekki friður
vildi ég aðeins koma þessu á hreint:
ofbeldi fylgir ekki umburðarlyndi
hatri fylgir ekki ást
dauða fylgir ekki líf
stríði fylgir ekki friður
0 Comments:
Posta un commento
<< Home